Nýjustu færslur
11
feb
2009
Fyrirspurn til iðnaðarráðherra varðandi öryggi orkuflutninga á Vestfjörðum
Í dag flutti ég eftirfarandi fyrirspurn til iðnaðarráðherra um orkumál og öryggi raforkuflutninga á Vestfjörðum. Ennig er hér ræða sú er flutt var af því tilefni á Alþingi í dag.
11
feb
2009
Fyrirspurn lögð fram á Alþingi um sjávarfallavirkjanir
Ég lagði fram fyrirspurn til iðnaðarráðherra á Alþingi í dag varðandi virkjun sjávarfalla. Hér er ræðan sem flutt var af því tilefni.
08
feb
2009
Sturla gefur ekki kost á sér í framboð við næstu Alþingiskosningar
Sjálfstæðismenn í Norðvesturkjördæmi héldu kjördæmisráðsþing sitt, laugardaginn 8. febrúar, í Menntaskóla Borgarfjarðar. Þar flutti ég eftirfarandi ræðu og tilkynnti að ég gæfi ekki kost á mér á framboð við næstu Alþingiskosningar.
06
feb
2009
Fyrirspurn um afhendingaröryggi raforku og virkjun vatnsfalla á Vestfjörðum
Ég lagði fram eftirfarandi fyrirspurn til iðnaðarráðherra um afhendingaröryggi raforku og virkjun vatnsfalla á Vestfjörðum:
06
feb
2009
Fyrirspurn til iðnaðarráðherra um sjávarfallavirkjanir við Ísland
Ég lagði fram eftirfarandi fyrirspurn til iðnaðarráðherra um sjávarfallavirkjanir.