Nýjustu færslur
Ávarp forseta Alþingis við upphaf þingfundar miðvikudaginn 4. Febrúar 2009
Eftir beiðni forsætisráðherra var vikið frá starfsáætlun þingsin s.l. miðvikudag og haldinn þingfundur í kjördæmaviku þegar þingmenn áttu að vera á fundum í kjördæmunum. Ástæða var að ný ríkisstjórn hafði tekið við og nýr meirihluti á Alþingi krafðist þess með bréfi að gegnið yrði til kosninga um fastanefndir og forseta Alþingis. Við það tækifæri flutti ég eftirfarandi ávarp
Móttökur á vegum Alþingis 2009 felldar niður í sparnaðarskyni
Á fundi forsætisnefndar, 14. janúar sl. var samþykkt að tillögu forseta Alþingis, Sturlu Böðvarssonar, að fella niður á þessu ári í sparnaðarskyni hefðbundnar móttökur sem þingforseti stendur fyrir á vegum Alþingis, þar á meðal móttöku fyrir þingmenn og forseta Íslands (þingveislu), fyrir starfsmenn, erlenda sendiherra og heiðurslistamenn Alþingis.
Fundur í Alþingishúsi
Hörður Torfason og Sturla Böðvarsson áttu fund í Alþingis-húsinu að morgni föstudagsins 23. janúar 2009. Rætt var um mótmæli á Austurvelli.
Ávarp forseta Alþingis við þingfrestun 22. des. 2008.
Forseti Alþingis, Sturla Böðvarsson, flutti við lok þingfundar fyrir jólhlé ávarp sem lesa má í heild sinni hér.